Educational Apps

Our educational Apps are designed with the 21st century education in mind.
With special focus on creativity, innovation, critical thinking, media and ICT literacy.

Word Creativity Kit

Word Creativity Kit is a creative writing App for the poets and writers of the future. It gives the user a chance to think outside of the box, fill the head with new ideas, laugh at silly sentences and have fun.

Download on the App Store

Sticker Story

Sticker Story making for kids. Full of amazing original stickers, letters and backgrounds to play with.
The child can create a sticker story book with one or more pages. When finished it can view the story as a beautiful book and even export it to iBooks or readers to share with friends and family.

Download on the App Store

Magnetry

Give your creativity a boost and start creating beautiful magnetic poetry, micro-stories or just have fun with the language.

Download on the App Store

Know My ABC

Learn the letters of the alphabet with 26 fun flash cards, simple games and a singalong  with a beautiful version of the ABC song.

Download on the App Store

Puzzle Games

Who doesn’t love puzzle games? They are fun and good for your brain. Use your creativity and problem solving skills do the work!

IKUE

Ikue is a fun and challenging tile-puzzle for those who like having a little mind bender in their daily game routine.

Download on the App Store

“Simple to learn yet tricky to master is the mantra for the best puzzle games out there, and Ikue certainly lives up to that.”

- 148Apps

Íslensk forrit fyrir iOS (Apple tæki)

Engar áhyggjur Íslendingar! Öll forritin okkar sem eru gerð fyrir krakka eru einnig gefin út á íslensku.

Kveikjarinn

Kveikjarinn er með gagnagrunn með meira en 5200 atriðum sem nota má sem kveikjur til að æfa ritlist og skapandi skrif. Kveikjarinn nýtist bæði í íslenskukennslu í skólum og fyrir hvern þann vill þjálfa ritunarhæfileika sína.

Sækja í App Store

Orðaflipp

Orðaflipp er íslenskt sköpunarforrit fyrir skáld og rithöfunda framtíðarinnar. Orðaflipp veitir notandanum tækifæri til að hugsa út fyrir boxið, fylla hausinn af hugmyndum, hlæja og skemmta sér. Auk þess að vera öflugt sköpunartól þá bætir Orðaflipp orðaforða og þjálfar málfræði hjá ungum sem öldnum. Orðaflipp er þannig gagnlegt tól fyrir skapandi skrif, byrjendalæsi og almenna íslenskukennslu.

Sækja í App Store

Myndasaga – Búðu til sögu úr myndum og stöfum

Myndasögugerð fyrir krakka. Fullt af skemmtilegum myndum af persónum, hlutum, bókstöfum og táknum.

Einnig fjöldi mismunandi bakgrunna.
Notandi getur búið til myndasögu með einni eða fleiri blaðsíðum fullum af skemmtilegum myndum myndað orð úr stöfunum. Þegar sagan er tilbúin er hægt að skoða hana eins og bók inn í forritinu eða vista fyrir iBooks eða önnur bókaforrit til að deila með vinum og fjölskyldu.

Flott hugmynd fyrir tæknivædda jólasveina!

Smelltu hér til að lesa betur um hvernig þú gefur smáforrit í skó eða pakka.

Sækja í App Store
Orðaflipp

Jóladagatal – íslensku jólasveinarnir

Jóladagatal með íslensku jólasveinunum. Upplýsingar um nöfn, komutíma og einkenni fyrir alla jólasveinana, Grýlu, Leppalúða og Jólaköttin. Forritið minnir á hvaða jólasveinn kemur næst til byggða.  Einnig er í forritinu skemmtilegur þrautaleikur sem hægt er að spila til að stytta sér stundir og komast í jólaskap.

Sækja í App Store
Orðaflipp