[vc_row][vc_column width=”1/3″][imageeffect image=”3667″ target=”_self”][/vc_column][vc_column width=”2/3″][vc_column_text]

Fragile er spennandi eðlisfræðileikur þar sem leikmaður fer í hlutverk starfsmanns í vöruhúsi sem ber ábyrgð á að raða kössum og böglum á rétta staði án þess að brjóta þá.
Það er ekki jafn auðvelt og það hljómar því hver hvert borðið er öðru furðulegra hvað varðar hillukerfi og skipulag. Stundum gengur það jafnvel svo langt að það gæti þurft að kasta kössunum til að koma þeim á sinn stað!
Höfundar og hönnuðir leiksins eru Guðný Þorsteinsdóttir og Friðrik Magnússon.

Leikurinn notar sömu eðlisfræðivél og hinn vinsæli Angry Birds og hefur fengið góða dreifingu og spilun á hinum ýmsu leikjasíðum. T.d. hefur þýski leikjasíðnarisinn Jaludo tryggt sér eintak af leiknum.

Þá hefur Fragile fengið góða dóma á þýska flashleikjablogginu fettspielen.de/blog

Leikinn má spila hér: http://www.icegamer.net/fragile/

[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column width=”1/1″][divider_line type=”divider_blank”][vc_column_text]

Leiðbeiningar fyrir öll borðin í Fragile

[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column width=”1/2″][videoembed type=”youtube” ratio=”sixteen_by_nine” url=”http://www.youtube.com/watch?v=wItz9hBDCxY” id=”video_0″ shadow=”yes”][videoembed type=”youtube” ratio=”sixteen_by_nine” url=”http://www.youtube.com/watch?v=fFOl3d1XINE” id=”video_0″ shadow=”yes”][videoembed type=”youtube” ratio=”sixteen_by_nine” url=”http://www.youtube.com/watch?v=5BfjhA41SiU” id=”video_0″ shadow=”yes”][/vc_column][vc_column width=”1/2″][videoembed type=”youtube” ratio=”sixteen_by_nine” url=”http://www.youtube.com/watch?v=fhzdBKyD1LE” id=”video_0″ shadow=”yes”][videoembed type=”youtube” ratio=”sixteen_by_nine” url=”http://www.youtube.com/watch?v=Mgmiz9S90X4″ id=”video_0″ shadow=”yes”][videoembed type=”youtube” ratio=”sixteen_by_nine” url=”http://www.youtube.com/watch?v=XYkNmJEfdrQ” id=”video_0″ shadow=”yes”][/vc_column][/vc_row]