[vc_row][vc_column width=”1/2″][vc_column_text]

Fyrst kom fuglaflensan. Síðan kom svínaflensan. Og að lokum kom zombie-flensan!

Inner Zombie er leikur fyrir vafra. Þema leiksins er það að zombie-vírus er að dreifast um heiminn og þú hefur smitast. Þú stjórnar svo hvítu blóðkornum líkamans í baráttu þinni við vírusinn.

Leikurinn var styrktur af leikjarisanum Spil Games.

Höfundar og hönnuðir leiksins eru Guðný Þorsteinsdóttir og Friðrik Magnússon.

Tónlistin í leiknum er eftir Ingimar Oddsson.

Inner Zombie er m.a. að finna hér: http://www.icegamer.net/inner-zombie/

[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=”1/2″][videoembed type=”youtube” ratio=”sixteen_by_nine” url=”http://www.youtube.com/watch?v=udbFrZvcV94″ id=”video_0″ shadow=”yes”][/vc_column][/vc_row]