[vc_row][vc_column width=”1/1″][vc_column_text]

Kveikjarinn er gagnvirkur vefur fyrir ritunaræfingar. Hann er með gagnagrunn með meira en 5000 atriðum sem nota má sem kveikjur að ritunaræfingum. Í sumum tilvikum er ætlast til að nota aðeins eitt atriði/kveikju til að koma ferlinu af stað en í öðrum tilvikum á að blanda saman nokkrum atriðum sama hve virðast eiga illa saman.

Notandi býr sér til aðgang og getur skrifað æfingarnar sínar í innbyggðan ritil sem vistar verkefnin á miðlægum gagnagrunni. Þannig geta nemendur nálgast verkefnin sín frá hvaða nettengdu tölvu sem er. Kveikjarinn virkar jafnt á hefðbundnum tölvum sem spjaldtölvum. Auðvitað má skrifa æfingarnar í ritvinnsluforriti að eigin vali eða jafnvel nota blað og blýant).

Kveikjarann er að finna á vefnum Mimisbrunnur.is

[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column width=”1/1″][postgallery_grid id=”grid_” data_source=”data-4″ orderby=”ASC” flickr_set=”No username entered” slidesetid=”Kveikjarinn” content_type=”image” columns=”2″ align=”aligncenter” imageeffect=”shadowreflection” imgwidth=”400″][/vc_column][/vc_row]