[vc_row][vc_column][vc_column_text]

Orðaseglar er íslenskt sköpunarforrit á netinu sem virkjar sköpunargáfur notandans og kveikir áhuga á tungumálinu. Forritið er hugsað til að semja stutta texta upp úr handahófskenndum orðum og veitir þannig notandanum tækifæri til að hugsa út fyrir boxið. Afraksturinn geta verið ljóð, myndverk eða einföld gleði. Auk þess að vera öflugt sköpunartól þá bætir forritið orðaforða og þjálfar málfræði hjá ungum sem öldnum. Orðaseglar er þannig gagnlegt tól fyrir skapandi skrif og almenna
íslenskukennslu.
Í forritinu eru átta mismunandi orðaþemu með samtals yfir átta þúsund orðum sem öll orð hafa allar mögulegar birtinga- og beygingamyndir. Nafnorð eru bæði með og án greinis og lýsingarorð og sagnorð geta haft tugi orðmynda.
Orðasegla er að finna á vefnum Mimisbrunnur.is

[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][postgallery_grid id=”grid_” data_source=”data-4″ orderby=”ASC” flickr_set=”No username entered” slidesetid=”Orðaseglar” content_type=”textimage” imageeffect=”shadowreflection” imgwidth=”400″][/vc_column][/vc_row]