Segulljóð komust í úrslit sem besta íslenska appið á Appmessu Microsoft

Segulljóð komust í úrslit sem besta íslenska appið á Appmessu Microsoft. Úrslitin verða tilkynnt í Rímu (salur í Hörpu) á laugardaginn Þessi 5 Öpp eru komin í úrslit á APPmessu Microsoft - 112 Iceland - Stræto bs. - Be Iceland - AirServer - Segulljóð

By |2013-08-30T15:41:58+00:00February 7th, 2013|Category One, Fréttir|Comments Off on Segulljóð komust í úrslit sem besta íslenska appið á Appmessu Microsoft

Segulljóðakeppni

  Í tilefni af UT-messunni í Hörpu 8.-9. febrúar 2013, efna Ís-leikir ehf. í samvinnu við Hotel Rangá, Veitingahús Við Tjörnina og Forlagið Útgáfa, til segulljóðaleiks þar sem keppt verður um bestu segulljóðin. Til að taka þátt í keppninni þarftu að semja segulljóð með smáforritinu Segulljóð sem keyrir á iPad og iPhone og senda myndina af ljóðinu á netfangið: [...]

By |2017-01-04T01:08:01+00:00February 1st, 2013|Category One, Fréttir|0 Comments

UT messa í Hörpu

Ís-leikir, útgefendur Segulljóða, verða með sprotabás á UT messunni í Hörpu föstudaginn 8. og laugardaginn 9. febrúar. Sérstök áhersla verður lögð á að kynna Segulljóð. Vonumst til að sjá sem flesta. Það verða frí bílastæði í bílakjallara Hörpu og margt skemmtilegt um að vera.

By |2017-01-04T01:08:01+00:00January 17th, 2013|Fréttir|0 Comments

Segulljóð komin fyrir iPhone og iPod Touch

Nú eru Segulljóð einnig komin út fyrir iPhone og iPod Touch. Í tilefni af því er forritið nú á sérstöku tilboðsverði $2.99 (+ vsk). https://itunes.apple.com/is/app/segulljo/id548949012 Þeir sem eiga nú þegar Segulljóð  fyrir iPad geta sett forritið upp á iPhone/iPod að kostnaðarlausu ef þeir nota sama Apple-aðgang á bæði tækin. Af þessu tilefni verðum við með kynningu [...]

By |2017-01-04T01:08:01+00:00December 18th, 2012|Fréttir|0 Comments

Segulljóð fá frábærar viðtökur

Segulljóðin hafa fengið vægast sagt frábærar viðtökur þessa fyrstu viku. Strax á öðrum degi fór forritið í fysta sæti á sölulista App-búðarinnar á Íslandi og hefur haldist þar. Við erum búin að vera mikið á ferðinni að kynna forritið í fjölmiðlum og fórum einnig í skólaheimsókn í Grunnskóla Borgarness þar sem nemendur í 5. bekk [...]

By |2012-11-22T12:00:43+00:00November 22nd, 2012|Fréttir|0 Comments

Útgáfudagurinn gekk vel

[vc_row][vc_column width="1/2"][vc_column_text] Það var mikið um að vera hjá okkur í gær, á útgáfudegi Segulljóða. Í hádeginu vorum við í Norðlingaskóla þar sem Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra fylgdist með iPad notkun í skólastarfinu og vígði síðan Segulljóðaforritið á eftirminnilegan hátt með því að semja fyrsta ljóðið ásamt nemendum skólans. Afraksturinn varð ljóðið Blóðlækur sem má sjá [...]

By |2017-01-04T01:08:01+00:00November 17th, 2012|Fréttir|0 Comments

Segulljóð í efsta sæti!

[vc_row][vc_column width="1/1"][imageeffect image="3795" type="shadowreflection" css_animation="appear" target="_self"][/vc_column][/vc_row]

By |2017-01-04T01:08:01+00:00November 17th, 2012|Fréttir|Comments Off on Segulljóð í efsta sæti!

Komið í App-Store

Í dag, á degi íslenskrar tungu er formlegur útgáfudagur Segulljóða og á forritið nú að vera orðið aðgengilegt í App-Store um allan heim. Einnig mun Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra opna forritið og vefinn sem því tengist með formlegum hætti í hádeginu með því að semja og senda inn ljóð. Appið er á sérstöku kynningarverði í tilefni [...]

By |2017-01-04T01:08:01+00:00November 16th, 2012|Fréttir|0 Comments

Menntamálaráðherra mun opna Segulljóðaforritið 16. nóvember

Segulljóð samin Föstudaginn 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu, kemur Segulljóðaappið fyrir iPad út í App-búðinni út um allan heim. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra ætlar að opna forritið og vefinn sem því tengist með formlegum hætti í hádeginu með því að semja og senda inn ljóð. Um kvöldið munum við svo hafa lítið útgáfuhóf [...]

By |2017-01-04T01:08:01+00:00November 6th, 2012|Fréttir|0 Comments
Go to Top